
Komdu að dansa!
Frístundaheimili
Danskennsla í skólum
Frístundaheimili
Við bjóðum nemendum í grunnskóla upp á danskennslu eftir að almennri skólakennslu lýkur. Kennslan er í boði fyrir börn í 1 – 4. bekk og fer fram í skólunum sjálfum.
Þau börn sem eru skráð í dægradvöl / frístundaheimili fara úr henni í danskennsluna. Kennslan er einnig í boði fyrir börn sem eru ekki í dægradvöl / frístundaheimili en þau fara þá sjálf í dansinn.
Námskeiðin eru fimm skipti; Fjögur skipti danskennsla og svo sýning.
Sýningin er haldin í húsnæði dansskólans í lok námskeiðsins til að sýna foreldrum og aðstandendum afrakstur vetrarins.
Fyrirkomulag og skráning
Kennsla er í 45 mínútur í senn og önnin kostar kr. 5.900.
Mánudagar | Miðvikudagar |
---|---|
Snælandsskóli 14:00 - 14:45 |
Smáraskóli 14:15 - 15:00 |
Lindaskóli 15:00 - 15:45 |