Dansnámskeið í boði


 

Skólinn

Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar er einn af stærstu og virtustu dansskólum á landinu. Dansskólinn er staðsettur að Auðbrekku 17, Kópavogi.

 

Við kennum þér dans

Skólinn leggur metnað sinn í fagleg vinnubrögð og hefur árangur keppnispara skólans vakið mikla athygli, allir kennarar skólans hafa hver um sig margra ára reynslu í danskennslu.