Nýtt – Kennsla fellur niður til 19. október

Heil og sæl öll, Það eru komin skýr skilaboð frá almannavörnum að við eigum að gera hlé á allri starfsemi dansskólans til 19.október. Hvort sem er átt við börn eða fullorðna. Held að við séum öll sammála að þetta sé það besta í stöðunni.  Örvæntið ekki við munum bæta þessa tíma upp.  Kær kveðja Starfsfólk Dansskóla […]

Innritun er hafin!

Innritun er hafin á öll námskeið hjá okkur fyrir haustönn 2020. Endilega skráið ykkur hér á netinu og við höfum samband.

Facebook leikur – 4 heppnir fá Frítt dansnámskeið

VILTU GEFA BARNINU ÞÍNU ÓGLEYMANLEGA SKEMMTUN OG FÉLAGSSKAP? VIÐ ÆTLUM AÐ GEFA 4 HRESSUM OG HEPPNUM KRÖKKUM DANSNÁMSKEIÐ ÞAÐ EINA SEM ÞÚ ÞARFT AÐ GERA ER AÐ SKRIFA NAFN OG ALDUR BARNS Í ATHUGASEMNDIR. DRÖGUM KL. 20:00, FÖSTUDAGINN 12. JAN – BYRJUM 13. JANÚAR

Gleðileg jól

Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar og Dansíþróttafélag Kópavogs óskar nemendum okkar, foreldrum sem og öðrum landsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum ánægjulegt samstarf og stuðningin á árinu sem er að líða.    

Evrópumeistaramót WDC og Junior Blackpool

Dagana 4-5 apríl fór fram Evrópumeistarmót WDC sem haldið var í Blackpool. Við vorum  með 5 keppendur á mótinu. Keppendum gekk mjög vel og komust lengst í 12 para úrslit. Dagana 6-10 apríl fór svo fram Junior Blackpool sem er keppni fyrir 16 ára og yngri. Úr dansskólanum fóru 8 pör ásamt fylgdar og stuðningsliði, […]