Komdu að dansa!
Verðskrá
Vetur 2025 – 2026
Verðskrá og iðkendastyrkir
Verðskrá
Afslættir
Byrjendaafsláttur
Við bjóðum byrjendum í barnahópum upp á 20% afslátt af fyrsta námskeiði.
Systkinaafsláttur
Greitt er fullt verð fyrir fyrsta barn, það næsta fær 15% afslátt. Ef að þrjú systkin eða fleiri þá er 25% afsláttur fyrir þau.
Fjölskylduafsláttur
Greitt er fullt verð fyrir fyrsta fjölskyldumeðliminn, sá næsti fær 15% afslátt og sá þriðji 25% afsláttur. Ekki eru veittir frekari afslættir.
Ofangreind tilboð gilda ekki með öðrum tilboðum. Minnum jafnframt á að sum starfsmanna- og stéttarfélög veita afslátt af dansnámskeiðum.
Niðurgreiðsla sveitarfélaga - Iðkendastyrkir
Hægt er að sækja um niðurgreiðslu fyrir börn upp að 18 ára aldri í formi iðkendastyrkja. Hér má finna upplýsingasíður um frístundastyrki / iðkendastyrki hjá stærstu sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu.
| Lengd kennslustundar | Barnanámskeið | Verð | Með 20% afslætti |
| 30 mínútur | Börn 3-5 ára | kr. 26.125 | kr. 20.900 |
| 50 mínútur | Börn 5-8 ára | kr. 29.900 | kr. 23.900 |
| 50 mínútur | Börn Framhald | kr. 29.900 | kr. 23.900 |
| 60 mínútur | Samkvæmisdans - Fullorðnir Byrjendur (6 skipti) | kr. 40.900 fyrir parið |