Tilkynning til allra fullorðinshópa hjá Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar

Heil og sæl öll!

Í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu höfum við hjá Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar ásamt öðrum dansskólum ákveðið að fella niður alla kennslu í fullorðinshópum á meðan samkomubanni stendur.

Við munum einnig fresta Vorballinu okkar um óákveðin tíma.

Við munum senda ykkur tölvupóst um leið og við fáum fleiri upplýsingar frá sóttvarnarlækni og íþróttahreyfingunni.

Ef þið hafið einhverjar spurningar endilega sendið okkur tölvupóst dansari@dansari.is eða hringja í síma 564-1111.

Farið varlega !

Eddi skólastjóri

Share