Öll danskennsla fellur niður
Kæru nemendur og foreldrar,
Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum mun allt íþróttastarf falla niður á meðan samkomubann er í gildi. Því mun engin danskennsla fara fram á næstu vikum eða þar til yfirvöld gefa leyfi til.
Hér getið þið lesið fréttatilkynninguna sem kom frá ÍSÍ og UMFÍ í gær.
Frettatilkynning_ISI_UMFI_20032020