Nýtt – Kennsla fellur niður til 19. október

Heil og sæl öll,


Það eru komin skýr skilaboð frá almannavörnum að við eigum að gera hlé á allri starfsemi dansskólans til 19.október. Hvort sem er átt við börn eða fullorðna. Held að við séum öll sammála að þetta sé það besta í stöðunni. 

Örvæntið ekki við munum bæta þessa tíma upp. 

Kær kveðja 
Starfsfólk Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar.