Leikarar í Billy Elliot dansarar frá Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar
Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar hefur alið upp marga dansara á undanförnum áratugum. Strákarnir úr dansskólanum hafa verið mikið í sviðsljósinu undanfarið sérstaklega útaf Billy Elliot sýningunni sem er verið að sýna í Borgarleikhúsinu. En tveir aðalleikararnir voru í samkvæmisdansi hjá okkur þangað til þeir tóku að sér aðahlutverkið. Hérna má sjá viðtal við bræðurnar Bjössa, Rúnar, Höskuld og Frey Jökul í Fréttatímanum á föstudaginn