Ný heimasíða – Innritun hafin á haustönn 2013
Við viljum bjóða ykkur velkomin á nýju heimasíðu Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar.
Innritun er hafin á öll námskeiðin sem við höfum uppá á bjóða á haustönn 2013.
Öll almenn kennsla fyrir framhaldsnemendur byrjar frá og með laugardeginum 7. september.
Kennsla fyrir byrjendur byrjar frá og með 14. september.