Innritun hafin – Haustönn 2021

Innritun er hafin á öll námskeið fyrir Haustönn 2021.
Við erum með byrjenda-og framhaldsnámskeið fyrir allan aldur. Við byrjum að kenna barnadansa frá 3 ára aldri, svo erum við með fullt af námskeiðum fyrir alla aldurshópa í samkvæmisdönsum. Hlökkum til að sjá ykkur öll dansandi í vetur. netfangið okkar er dansari@dansari.is ef þið eruð með einhverjar spurningar, eða skráið ykkur á heimasíðunni okkar.

Share