Innritun hafin á vorönn 2016

Innritun er hafin á öll námskeið sem verða á vorönn 2016.

Við byrjum almenna barnakennslu á laugardögum þann 9. janúar fyrir byrjendur og framhaldsnemendur.
Við bjóðum uppá námskeið fyrir börn frá 3. ára og eldri  bæði byrjendur og framhaldsnemendur.  Vinsamlegast skráið ykkur hér á heimasíðunni eða hringið í síma 564-1111 og við finnum námskeið sem hentar fyrir barnið ykkar.
Keppnishópur A byrjar samkvæmt stundaskrá þann 5. janúar
Keppnishópur B og barnahópur 2 x í viku byrja samkvæmt stundaskrá þann 6. janúar.

Almenn kennsla í fullorðinshópum byrjar frá og með mánudeginum 11. janúar. Byrjendanámskeiðið hjá fullorðinshópum byrjar 18. janúar.