Höskuldur og Margrét á HM i flokki ungmenna latin dansar Höskuldur og Margrét kepptu á heimsmeistaramótinu í latin dönsum í flokki ungmenna í Rússlandi nú á dögunum. Pörin sem hófu leik voru tæplega 80. Höskuldur og Margrét enduðu í 30.-32. sæti.