Heimsmeistaramót í Dublin – Fjöldi keppenda frá Dansskólanum

Dagana 5-8. desember fer fram heimsmeistaramót WDC sem haldið er í Dublin. Edgar skólastjóri ásamt fullt ef keppendum úr meistaraflokk fóru á keppnina ásamt fríðu föruneyti.