Gjaldskrá Haustönn 2022

Tímalengd Byrjendur 40% afmælisafsláttur fyrir
alla byrjendur
 30 mín  Börn 3-4 ára 13.000 kr- Verð með afslætti
40 mín Börn 5 – 6 ára 14.400  kr – Verð með afslætti
 50 mín  Börn 7 ára og eldri 15.600 kr – Verð með afslætti
Fullorðnir – 14. vikur
90 mín Samkvæmisdand framhald 59.800 kr.
75 mín Samkvæmisdans framhald 56.900 kr.
 60 mín Samkvæmisdans framhald 51.900 kr.
60 mín  Samkvæmisdans-
Byrjendur / 8.skipti
 45.700 kr. fyrir parið

Ef sami aðili sækir tvö námskeið þá er veittur 25% afsláttur af ódýrara námskeiðinu.
Systkini: Fyrsta barn 0%, ef það eru 2 stystkini fær annað barnið 15%,  Ef 3 systkini eru í dansi er borgað fyrir tvö börn og  þriðja barn FRÍTT
Fjölskylduafsláttur
Fyrsta gjald 0%, annað gjald 15% og þriðja gjaldið 25% (ódýrasta gjaldið er 25%)

Gildir ekki með öðrum tilboðum.

Minnum á að sum starfsmanna- og stéttarfélög veita afslátt af dansnámskeiðum.