Elvar og Sara í 2.sæti á Heimsmeistaramóti WDC í París

Elvar Kristinn og Sara Lind voru í 2.sæti bæði í ballroom og latin dönsum á Heimsmeistaramóti WDC sem haldið var í París dagana 5-7 desember.

Glæsilegur árangur hjá þeim á árinu, en þau eru nýkríndir Norður Evrópumeistarar í latin dönsum og eru búin að vinna allar keppnir á Íslandi í sínum aldursflokki í 5. ár.