Dagskrá haustannar 2014
Kæru nemendur og foreldrar/forráðamenn.
Kennsludagskráin fyrir næsta vetur er svohljóðandi.
Keppnishópar A, B og C byrja sína önn í ágúst.
Öll hefðbundin kennsla hjá framhaldshópum á laugardögum byrjar frá og með 6. september.
Byrjendakennsla á laugardögum byrjar frá og með 13. september.
3 ára frá 10:00-10:30
4-5 ára frá 10:35-11:15
Við minnum á að allir byrjendur á aldrinum 3-5 ára frá 20% afslátt
Kennsla hjá framhaldsnemendum í fullorðinshópum byrjar frá og með mánudeginum 15. september.
Byrjendahópurinn hjá fullorðnum verður á miðvikudögum og fyrsti tíminn 24. september frá klukkan 20:30-21:30.
Við hlökkum mikið til að starfa með ykkur í vetur og minnum á að öll skráning á námskeiðin okkar fer fram hér á heimasíðunni okkar eða í síma 564-1111