Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar
  • Heim
  • Dansnámskeið
  • Gjaldskrá
    • Niðurgreiðsla sveitafélaga
  • Stundaskrá
  • Um okkur
    • Ýmislegt
    • Hafa samband
  • Gjafabréf
  • DÍK
 

Skráning

Fullorðnir  Börn og unglingar
Free
Samkvæmisdansar – Börn og unglingar

Námskeiðslýsing

Boðið er uppá dansnámskeið fyrir börn og unglinga. Við erum bæði með framhalds- og byrjendanámskeið. Kenndir eru hinir svokölluðu standard dansar sem eru wals og foxtrot og suður-amerískir dansar sem eru t.d. jive, cha-cha-cha, samba og fleira.

Dans eflir hreyfiþroska barna og sjáfsvitund, hann stuðlar að eðlilegum félagslegum samskiptum, eflir sjálfsöryggi og er gleðigjafi sem vinnur gegn streitu. Dans eykur tillitsemi í mannelgum samskiptum. Dans er góð líkamsrækt fyrir alla aldurshópa.

Við bjóðum uppá námskeið fyrir allan aldur, byrjendur og lengra komna.
Endilega á skráið ykkur hérna á síðunni og við finnum tíma sem hentar þínu barni.

Sækja um námskeið

Reitir merktir með * þarf að fylla út.

Upplýsingar um barn

Upplýsingar um forráðamann

  • Share

    Take the course to view this content.


    Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar er stoltur WordPress notandi