Við munum bjóða nemendum skólans uppá danskennslu eftir almennaskólakennslu.
Kennslan er fyrir börn í 1.-4. bekk og fer danskennslan fram í skólunum.
Þau börn sem eru skráð í Dægradvöl/Frístundaheimili fara úr henni í danskennsluna. Þetta er líka í boði fyrir börn sem eru ekki í Dægradvöl/Frístundaheimili en þau fara sjálf í dansinn.
Haustönn 2016 verður frá miðjum september og fram í lok nóvember.
Haldin verður danssýning í lokinn til að sýna foreldrum, ömmum, öfum, frænkum og þeim sem vilja afrakstur vetrarins.
Kennslutímarnir verð í 45. mín og kostar önnin 16.900 kr.
Hægt er að nýta niðurgreiðsluna frá sveitafélögunum.
Mánudagar |
Miðvikudagar |
Fimmtudagar |
Föstudagar |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|

