Baldvin Allan leikur aðalhlutverk í Billy Elliot

Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar hefur alið upp marga dansara á undanförnum áratugum. Strákarnir úr dansskólanum hafa verið mikið í sviðsljósinu undanfarið sérstaklega útaf Billy Elliot sýningunni sem er verið að sýna í Borgarleikhúsinu.  Hérna er viðtalið við Baldvin Allan sem er einn af aðalleikurunum í Billy Elliot. Hjörtur leikur líka aðalhlutverkið og er líka nemandi úr dansskólanum.