Aðalfundur DÍK

Verður haldin í Mánudaginn 29. ágúst kl. 18:00,

í auðbrekku 17, Kópavogi.

Dagskrá fundarins.

1. Skýrsla stjórnar.

2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram.

3. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga. Reikningar bornir undiratkvæði.

4. Lagðar fram tillögur að breytingum laga og reglugerða félagsins, ef um er að ræða.

5. Önnur mál.

6. Kosning formanns, stjórnar, varastjórnar og endurskoðenda skv. 6.gr. laga félagsins.

Einfaldur meirihluti atkvæða ræður úrslitum allra mála.

Stjórn DÍK