Gjaldskrá Vorönn  2018

Tímalengd Byrjendur 20% afsláttur fyrir
byrjendur 3-8 ára
 30 mín  Börn 3-4 ára  15.900 – Verð með afslætti
40 mín Börn 5 – 6 ára 17.900 – Verð með afslætti
 50 mín  Börn 7 ára og eldri  19.900 – Verð með afslætti
Börn/Unglingar
Framhald
40 mín 1x í viku 22.400 kr
50 mín 1x í viku 24.900 kr.
22.vikur Barnahópur 2x í viku /jan-maí 41.300 kr.
 22. vikur  Meistaraflokkur  4x viku 64.000 kr.
 22. vikur Barnakeppnishópur 3x í viku 54.300 kr.
 22.vikur  Barnakeppnishópur 2x í viku  49.300 kr.
40 mín x 10 .vikur Frístundarheimili/Dægradvöl 16.900 kr.
Fullorðnir – 14. vikur
90 mín Samkvæmisdand pör/hjón 47.600 kr.
75 mín Samkvæmisdans pör/hjón 45.200 kr.
 60 mín  Samkvæmisdans pör/hjón  41.100 kr.
 60 mín  Samkvæmisdans- Byrjendur  38.700 kr.

 

Ef sami aðili sækir tvö námskeið þá er veittur 25% afsláttur af ódýrara námskeiðinu.
Systkini: Fyrsta barn 0%, annað barn 15% og þriðja barn FRÍTT
Fjölskylduafsláttur
Fyrsta gjald 0%, annað gjald 15% og þriðja gjaldið 50% (ódýrasta gjaldið er 50%)

Gildir ekki með öðrum tilboðum.

Minnum á að sum starfsmanna- og stéttarfélög veita afslátt af dansnámskeiðum.