DÍK vann stigamót UMSK

Dansíþróttafélag Kópavogs vann stigakeppnina á UMSK mótinu sem haldið var 12. október. Allir flokkar í úrslitum gáfu stig frá 1-6 sæti.  

Elvar og Sara norður Evrópumeistarar í latin dönsum

Elv­ar Krist­inn Ga­punay og Sara Lind Guðna­dótt­ir danspar frá Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar urðu Norður-Evr­ópu­meist­ar­ar í Lat­in-döns­um í flokki 12-13 ára. Mótið var haldið í Hels­inki í Finn­landi. Pör frá Finn­landi, Svíþjóð, Dan­mörku, Nor­egi, Eistlandi, Lett­landi, Rússlandi, Þýskalandi, og Póllandi kepptu á mót­inu. Elv­ar og Sara lentu einnig í 3. sæti í ball­room-döns­um. Elv­ar Krist­inn og […]

Dagskrá haustannar 2014

Kæru nemendur og foreldrar/forráðamenn. Kennsludagskráin fyrir næsta vetur er svohljóðandi. Keppnishópar A, B og C byrja sína önn í ágúst. Öll hefðbundin kennsla hjá framhaldshópum á laugardögum byrjar frá og með 6. september. Byrjendakennsla á laugardögum byrjar frá og með 13. september. 3 ára frá 10:00-10:30 4-5 ára frá 10:35-11:15 Við minnum á að allir […]

Nemendasýning

Nemendasýning Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar   verður haldin sunnudaginn 23. mars 2014 og í íþróttahúsinu í Smáranum í Kópavogi. Sýningin hefst klukkan 14:00   Allir nemendur skólans munu sína afrakstur vetrarins Frítt fyrir sýnendur, börn 12 ára og yngri og eldri borgara.  800. kr á mann Danskveðjur Starfsmenn Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar

Gjafabréf í dans sem jólagjöf !!

Hefur þér alltaf langað til að læra að dansa? Við erum með dansnámskeið fyrir allan aldur. Endilega hafið samband og við útbúum fyrir ykkur gjafabréf. Sími: 564-1111 eða senda okkur tölvupóst á netfangið dansari@dansari.is

Ný heimasíða – Innritun hafin á haustönn 2013

Við viljum bjóða ykkur velkomin á nýju heimasíðu Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar. Innritun er hafin á öll námskeiðin sem við höfum uppá á bjóða á haustönn 2013. Öll almenn kennsla fyrir framhaldsnemendur byrjar frá og með laugardeginum 7. september. Kennsla fyrir byrjendur byrjar frá og með 14. september.