Evrópumeistaramót WDC og Junior Blackpool

Dagana 4-5 apríl fór fram Evrópumeistarmót WDC sem haldið var í Blackpool. Við vorum  með 5 keppendur á mótinu. Keppendum gekk mjög vel og komust lengst í 12 para úrslit. Dagana 6-10 apríl fór svo fram Junior Blackpool sem er keppni fyrir 16 ára og yngri. Úr dansskólanum fóru 8 pör ásamt fylgdar og stuðningsliði, […]

Baldvin Allan leikur aðalhlutverk í Billy Elliot

Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar hefur alið upp marga dansara á undanförnum áratugum. Strákarnir úr dansskólanum hafa verið mikið í sviðsljósinu undanfarið sérstaklega útaf Billy Elliot sýningunni sem er verið að sýna í Borgarleikhúsinu.  Hérna er viðtalið við Baldvin Allan sem er einn af aðalleikurunum í Billy Elliot. Hjörtur leikur líka aðalhlutverkið og er líka nemandi úr […]

Leikarar í Billy Elliot dansarar frá Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar

Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar hefur alið upp marga dansara á undanförnum áratugum. Strákarnir úr dansskólanum hafa verið mikið í sviðsljósinu undanfarið sérstaklega útaf Billy Elliot sýningunni sem er verið að sýna í Borgarleikhúsinu. En tveir aðalleikararnir voru í  samkvæmisdansi hjá okkur þangað til þeir tóku að sér aðahlutverkið. Hérna má sjá viðtal við bræðurnar Bjössa, Rúnar, […]

Elvar og Sara í 2.sæti á Heimsmeistaramóti WDC í París

Elvar Kristinn og Sara Lind voru í 2.sæti bæði í ballroom og latin dönsum á Heimsmeistaramóti WDC sem haldið var í París dagana 5-7 desember. Glæsilegur árangur hjá þeim á árinu, en þau eru nýkríndir Norður Evrópumeistarar í latin dönsum og eru búin að vinna allar keppnir á Íslandi í sínum aldursflokki í 5. ár. […]

Framúrskarandi árangur og gróska hjá DÍK

Um síðustu helgi fór fram hin árlega Lotto danskeppni, í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði.  Fjöldi para frá Dansíþróttafélagi Kópavogs, tók þátt.  Þá sýndi stór hópur barna listir sínar á gólfinu við dúndrandi lófaklapp þeirra sem í stúkunni sátu. Keppendur Dansíþróttafélags vann til fjölda verðlauna í öllum flokkum keppninnar, bæði með grunnaðferð og frjálsri.  Þá […]