Innritun hafin á vorönn 2016

Innritun er hafin á öll námskeið sem verða á vorönn 2016. Við byrjum almenna barnakennslu á laugardögum þann 9. janúar fyrir byrjendur og framhaldsnemendur. Við bjóðum uppá námskeið fyrir börn frá 3. ára og eldri  bæði byrjendur og framhaldsnemendur.  Vinsamlegast skráið ykkur hér á heimasíðunni eða hringið í síma 564-1111 og við finnum námskeið sem […]

Gleðileg jól

Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar og Dansíþróttafélag Kópavogs óskar nemendum okkar, foreldrum sem og öðrum landsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum ánægjulegt samstarf og stuðningin á árinu sem er að líða.    

Evrópumeistaramót WDC og Junior Blackpool

Dagana 4-5 apríl fór fram Evrópumeistarmót WDC sem haldið var í Blackpool. Við vorum  með 5 keppendur á mótinu. Keppendum gekk mjög vel og komust lengst í 12 para úrslit. Dagana 6-10 apríl fór svo fram Junior Blackpool sem er keppni fyrir 16 ára og yngri. Úr dansskólanum fóru 8 pör ásamt fylgdar og stuðningsliði, […]

Baldvin Allan leikur aðalhlutverk í Billy Elliot

Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar hefur alið upp marga dansara á undanförnum áratugum. Strákarnir úr dansskólanum hafa verið mikið í sviðsljósinu undanfarið sérstaklega útaf Billy Elliot sýningunni sem er verið að sýna í Borgarleikhúsinu.  Hérna er viðtalið við Baldvin Allan sem er einn af aðalleikurunum í Billy Elliot. Hjörtur leikur líka aðalhlutverkið og er líka nemandi úr […]

Leikarar í Billy Elliot dansarar frá Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar

Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar hefur alið upp marga dansara á undanförnum áratugum. Strákarnir úr dansskólanum hafa verið mikið í sviðsljósinu undanfarið sérstaklega útaf Billy Elliot sýningunni sem er verið að sýna í Borgarleikhúsinu. En tveir aðalleikararnir voru í  samkvæmisdansi hjá okkur þangað til þeir tóku að sér aðahlutverkið. Hérna má sjá viðtal við bræðurnar Bjössa, Rúnar, […]