Facebook leikur – 4 heppnir fá Frítt dansnámskeið

VILTU GEFA BARNINU ÞÍNU ÓGLEYMANLEGA SKEMMTUN OG FÉLAGSSKAP? VIÐ ÆTLUM AÐ GEFA 4 HRESSUM OG HEPPNUM KRÖKKUM DANSNÁMSKEIÐ ÞAÐ EINA SEM ÞÚ ÞARFT AÐ GERA ER AÐ SKRIFA NAFN OG ALDUR BARNS Í ATHUGASEMNDIR. DRÖGUM KL. 20:00, FÖSTUDAGINN 12. JAN – BYRJUM 13. JANÚAR

Aðalfundur DÍK

Aðalfundur Dansíþróttafélag Kópavogs 2017 Verður haldin í miðvikudaginn 7. júní kl. 20:00, í Auðbrekku 17. Dagskrá fundarins. Skýrsla stjórnar. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga. Reikningar bornir undir atkvæði. Lagðar fram tillögur að breytingum laga og reglugerða félagsins, ef um er að ræða. Önnur mál. Kosning formanns, stjórnar, varastjórnar og endurskoðenda […]